Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Ţórdís Katla Einarsdóttir

Kalt vor

Var ađ ljúka lestri á bókinni, var bara nokkuđ ánćgđ, en ţetta međ rafmagniđ fór dálítiđ fyrir brjóstiđ á mér. Ekkert rafmagn á húsinu bls.55. En rafmagn notađ til ţess ađ kveikja í bls.140.Takk samt fyrir góđa bók, ef ţig dreymir illa út af ţessum ađfinslum, skal ég ráđa fyrir ţig drauminn.

Ţórdís Katla Einarsdóttir, lau. 7. mars 2009

Guđjón H Finnbogason

ćttargrúsk

Ert ţú kominn af kratafólki?Ég er ađ átta mig á hvort föđuramma ţín hafi veriđ hún Hanna sem var gift Ögmundi og saman ólu ţau Guđrúnu upp.Ef ekki ţá nćr ţađ ekki lengra,ég var viđlođinn Alţíđuflokkinn í mörg ár sat í stjórn FUJ,Sambandi FUJ og Alţíđuflokksfélagi Reykjavíkur og er kominn af Vestmannaeyjakrötum.Ef ţetta vćri rétt ágiskun hjá mér ţá er ég giftur frćnku ţinni.

Guđjón H Finnbogason, miđ. 19. nóv. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband